Vörur


Martina Antonio Juan reborn dúkka

Martina reborn – 52 cm. Uppseld

(2 umsagnir viðskiptavina)

20.000 kr.

  • Martina er 52 cm. á hæð.
  • Hún líkist raunverulegu barni.
  • Líkaminn er úr tauefni.
  • Andlit, hendur og fætur eru úr mjúku vínylefni.
  • Ekki ráðleg fyrir yngri en þriggja ára börn.
  • Engin hljóð.
  • þyngdin er 2,68 kíló .
  • Þessi dúkka er handgerð og þarfnast varkárni í meðferð.
  • Allt sem sést á myndinni fylgir með.

Ekki til á lager

Vörunúmer: 81275 Flokkur:

2 umsagnir um Martina reborn – 52 cm. Uppseld

  1. Heiða

    Ég keypti tvær mismunandi reborn dúkkur og þær eru svo raunverulegar og fallegar. Elska þær báðar mun kaupa fleiri í framtíðinni. Allt upp á 100%, góð gæði, falleg föt, kom í góðum fallegum kassa, vel pakkað ég er bara í skýjunum.

    • Darlene Smith

      Gaman að heyra 🙂 Þakka þér fyrir.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt.


Margrét Jóhannesdóttir
1 ár 24 dagar síðan

Mig langar að vita hvort til er reborn dúkka 52cm strákur??

Darlene Smith
1 ár 24 dagar síðan

Sæl, því miður, ég er ekki með reborn strákadúkkur.